Ypparlegir merkismenn

um ævisagnarit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík

Höfundur:

Ævisögurit eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík voru voru gefin út í einni bók á vegum félagsins Góðvinir Grunnavíkur-Jóns árið 2013 undir heitinu Ævisögur ypparlegra merkismanna. Greinarhöfundur sá um útgáfuna og samdi inngang sem rekur tilurðarsögu æviþáttanna og flutti erindi um efni bókarinnar á málstofu Árnastofnunar vorið 2013 og aftur á málþingi Félags um átjándu aldar fræði og Góðvina Grunnavíkur-Jóns í febrúar 2016. Greinin sem hér fer eftir er byggð á útgáfunni og erindunum.

Loading PDF…
   1 /