„Brjálaður er hann annaðhvert, / eður hann gjörir bögu“

Um kveðskap Sigurðar Péturssonar sýslumanns

Höfundur:

Í greininni fjallar Guðrún Ingólfsdóttir um erlend áhrif á skáldskap Sigurðar Péturssonar og jafnframt þær nýjungar sem hann innleiddi í íslenskan kveðskap. Greinin er byggð á erindi sem flutt var 14. febrúar 2004 á málþingi um líf og list á 18. öld.

Loading PDF…
   1 /