Menntun og störf íslenskra ljósmæðra á 18. öld

Höfundur:

Í greininni fjallar Þórunn Guðmundsdóttir m.a. um ljósmæður og tengsl þeirra við kirkjuna og hvaða breytingar urðu á starfsemi þeirra við að landlæknisembættið var stofnað hér á Íslandi 1761, en það tók m.a. við menntun þeirra. Einnig fjallar Þórunn sérstaklega um ljósmæður í Rangárvallasýslu. Greinin er byggð á erindi sem flutt var 15. febrúar 2003 á málþinginu Hvar er minn sess? Af 18. aldar konum.

Loading PDF…
   1 /